Salurinn Kópavogi

Sverrir Vilhelmsson

Salurinn Kópavogi

Kaupa Í körfu

Kópavogur Í gær var haldin menningar- og skemmtidagskrá fyrir fólk á öllum aldri í Salnum í Kópavogi sem bar nafnið Stund kynslóðanna. Stundin var haldin að frumkvæði Félags eldri borgara í Kópavogi, Hananú og félagsheimilinu Gjábakka og Gullsmára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar