Handbolti

Handbolti

Kaupa Í körfu

Ekki hefur verið erfitt að fitja upp á umræðuefni þegar sex fyrrverandi formenn Handknattleikssambands Íslands og núverandi formaður hittust í hádegisverði. Þeir eru í efri röð frá vinstri: Jón Ásgeirsson, Sigurður Jónsson, Árni Árnason og Jón Hjaltalín Magnússon. Í neðri röð: Júlíus Hafstein, Guðmundur Ingvarsson, núverandi formaður, og loks Friðrik Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar