Framkvæmdir vegna Álftanesskóla

Þorkell Þorkelsson

Framkvæmdir vegna Álftanesskóla

Kaupa Í körfu

Bessastaðahreppur fer út í 200 milljóna króna framkvæmdir Álftanesskóli stækkaður ÁLFTANESSKÓLI verður stækkaður um 1.270 fermetra á næsta ári, en í gær var undirritaður verksamningur þess efnis milli Bessastaðahrepps og Ármannsfells hf. Að sögn Gunnars Vals Gíslasonar, sveitarstjóra Bessastaðahrepps, nemur heildarskostnaður vegna framkvæmdanna um 200 milljónum króna. MYNDATEXTI: Undirritaðir voru samningar um stækkun Álftanesskóla í gær. Sitjandi frá vinstri: Ólafur St. Hauksson, framkvæmdastjóri hjá ÍAV hf. og Gunnar Valur Gíslason, sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Standandi frá vinstri: Ólafur B. Gunnarsson, oddviti Bessastaðahrepps og Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri Álftanesskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar