Laufey Stefánsdóttir gefur skautbúning

Rúnar Þór

Laufey Stefánsdóttir gefur skautbúning

Kaupa Í körfu

120 ára gamall skautbúningur gefinn Laufási Prestsdóttir saumaði búninginn fyrir brúðkaup sitt LAUFEY Stefánsdóttir hefur fært Gamla bænum í Laufási skautbúning að gjöf. Það gerði hún til minningar um móður sína, Þóru Vilhjálmsdóttur frá Munkaþverá, en Þóra var bróðurdóttir Laufeyjar Bjarnardóttur sem saumaði búninginn í kringum árið 1881. MYNDATEXTI: Skautbúningur Laufeyjar Bjarnadóttur er sérlega glæsilegur með gullbrydduðu belti. Skautbúningur Laufeyjar Bjarnadóttur er sérlega glæsilegur með gullbrydduðu mittisbelti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar