Loftmyndir - Norðurorka - Rangárvellir
Kaupa Í körfu
Tvö iðnaðarhús, samtals 1.630 fermetrar, reist á tíu dögum LOKIÐ var í gær við uppsetningu tveggja iðnaðarhúsa á Rangárvöllum við Akureyri. Hafist var handa við að reisa þau mánudaginn 9. júlí og tók verkið því aðeins tíu daga. Húsin eru keypt hjá Límtré á Flúðum og sáu starfsmenn fyrirtækisins um uppsetningu þeirra. Húsin eru hvort um sig 815 fermetrar að gólffleti eða alls 1.630 fermetrar og eru byggð í einingum og klædd á sérstaka burðargrind sem byggð er úr límtré. MYNDATEXTI: Athafnasvæðið við Rangárvelli, en límtréshúsin tvö hafa risið frá því þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum. Þar eru bækistöðvar Norðurorku og í haust flyst þangað einnig öll starfsemi gatnagerðar og umhverfisdeildar. Loftmynd af húsnæði Norðurorku á Akureyri. Myndrún ehf / Rúnar Þór / Athafnasvæðið við Rangárvelli, en límtréshúsin tvö hafa risið frá því þessi /mynd var tekin fyirr fáum dögum. Þar eru bækistöðvar Norðurorku og í haust flytst þangað einnig öll starfsemi gatnagerðar og Umhverfisdeildar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir