Heimtur úr helju

Rúnar Þór

Heimtur úr helju

Kaupa Í körfu

Dísa fannst eftir fimm sólarhringa MIKLIR fagnaðarfundir urðu þegar dísarfuglinn Dísa komst aftur heim til sín eftir að hafa verið týndur í fimm sólarhringa. Fuglinn, sem er 14 ára gamall, hefur verið í eigu Brynhildar Eggertsdóttur í 11 ár, en hefur verið í fóstri hjá afa hennar og ömmu þar sem hún býr nú í Danmörku. MYNDATEXTI: Páfagaukurinn Dísa kominn aftur heim. Hér er hann með glöðum jafnaldra sínum, Einari Má. Páfagaukurinn Dísa komin aftur heim í faðm fjölskyldunar og hér er hann með glöðum jafnaldra sínum Einari Má,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar