Hvítkál

Morgunblaðið/Sigurður Jökull

Hvítkál

Kaupa Í körfu

Hvítkál ("Cabbage") er sú káltegund sem best hefur verið þekkt hér á landi frá fyrri tíð. Rauðkál, grænkál, rósakál, spergilkál og blómkál eru skyldar káltegundir. Hvítkál er borðað hrátt í salötum og notað með margvíslegum hætti í matargerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar