Blaðsalat

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðsalat

Kaupa Í körfu

Í meðallagi kalkríkt Blaðsalat ("Leaf lettuce") er lausblaðasalat og framleitt á garðyrkjubýlinu Hveratúni í Biskupstungum undir heitinu Grandsalat og á garðyrkjustöðinni Lambhaga við Reykjavík undir heitinu Lambhagasalat. Það er selt í litlum pottum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar