Eikarlaufssalat

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eikarlaufssalat

Kaupa Í körfu

Eikarlaufssalat ("Feuille de chéne") er dökkrautt og grænt með tenntum brúnum og er afbrigði laufsalats. Það minnir á afbrigði af fíflablöðum. Það er bragðgott og mikið notað í hrásalöt og skreytingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar