Hafnarstræti 88 - Gunnar og Sigurður

Rúnar Þór

Hafnarstræti 88 - Gunnar og Sigurður

Kaupa Í körfu

Rammbyggt steinhús jafnað við jörðu VERIÐ er að rífa húsið við Hafnarstræti 88 á Akureyri en á svæðinu sem þá losnar verða útbúin bílastæði. MYNDATEXTI: Gamli vinnustaðurinn að hverfa. Hér eru þeir feðgarnir Gunnar Eðvaldsson og Sigurður Gunnarsson við leifarnar af vinnustað sínum síðasta aldarfjórðunginn. Gamli vinnustaðurinn að hverfa, hér eru þeir feðgarnir Gunnar Eðvaldsson og Sigurður Gunnarsson við leifarnar af vinnustað sínum síðasta aldarfjórðunginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar