Thomas Ruppel

Sigurður Jökull

Thomas Ruppel

Kaupa Í körfu

ÓVÆNTIR EIGINLEIKAR LITA Thomas Ruppel, sem nú sýnir verk sín í i8, segist hafa skorið sig úr hópi samnemenda sinna í skóla því hann hafi alltaf haft mestan áhuga á list gömlu meistaranna. Þrátt fyrir það líta málverk hans fremur út fyrir að hafa sprottið úr farvegi abstraktlistar eða naumhyggju. MYNDATEXTI: Thomas Ruppel við verk sín í i8, en þau segir hann endurspegla það sem hann hefur séð utan heims málaralistarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar