Veiði við Reynisvatn

Sigurður Jökull

Veiði við Reynisvatn

Kaupa Í körfu

Þessir ungu veiðifélagar sitja hér við Reynisvatn og bíða rólegir eftir bráðinni. Ekki fylgir sögunni hvernig veiddist, en af yfirveguðu fasi þeirra að dæma má telja líklegt að vel hafi gengið, enda þolinmæði mikilvægur eiginleiki þegar kemur að stangveiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar