Suðurgata

Sigurður Jökull

Suðurgata

Kaupa Í körfu

Væntanlegt bílastæðahús við Suðurgötu í Reykjavík hefur verið töluvert rætt undanfarna daga, en í sunnudagsblaði Morgunblaðsins lýsti Einar Bragi, íbúi við Suðurgötu, þeirri skoðun sinni að réttast væri að færa þennan sögufræga stað til upprunalegs horfs í stað þess að reisa þar bílastæðahús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar