"Survival kit", fyrir verslunarmannahelgina

Arnaldur Halldórsson

"Survival kit", fyrir verslunarmannahelgina

Kaupa Í körfu

Selja viðlegubúnað fyrir útihátíðir "UMRÆÐAN um útihátíðir hefur snúist afskaplega mikið um allt hið neikvæða sem fylgir þeim en hið jákvæða og skemmtilega sem flestir upplifa vill gleymast," segir Vigdís Jónsdóttir, eigandi verslunarinnar Fantasíu í Kringlunni, en þar verður seldur svokallaður viðlegubúnaður eða "survival kit", fyrir verslunarmannahelgina, sem er lítill pakki með smokkum, tannbursta, lítilli tannkremstúpu, timburmannatöflu, þrúgusykurspakka, sjampóbréfi og buxnainnleggi. ENGINN MYNDATEXTI. Útilegu kitt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar