Lutz á ferð um landið

Rax /Ragnar Axelsson

Lutz á ferð um landið

Kaupa Í körfu

Búinn að hjóla 2.000 kílómetra ÞJÓÐVERJINN Lutz Brauckhoff er á ferðalagi um heiminn á sérstæðu þríhjóli. Hann segist vera frá Dortmund en ferðalagið hafi hafist í Englandi. Þaðan hjólaði hann til Skotlands og Hjaltlands hvaðan förinni var heitið hingað til lands. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar