Brúargerð við Skaftá

Rax /Ragnar Axelsson

Brúargerð við Skaftá

Kaupa Í körfu

Nota öryggisnet og línu að auki UNNIÐ er ötullega að endurgerð brúar yfir Skaftá við Eldvatn hjá Ásum í Vestur-Skaftafellssýslu því ætlunin er að ljúka verkinu fyrir verslunarmannahelgi. MYNDATEXTI: Sæmundur Oddsteinsson, Lúðvík Bjarnason og Arnar Páll Gíslason við störf í gær. Frá vinstri Sæmundur Oddsteinsson, Lúðvík Bjarnason og Arnar Páll Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar