Nel van den Hoek

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nel van den Hoek

Kaupa Í körfu

nel van den Hoek hér á Fjallabaksleið nyrðri á leið frá Landmannalaugum er búin að hjóla um Island í tvær vikur um hálendið á eftir að vera í eina viku til viðbótar , hún er í annað sinn á íslandi síðast hjólaði hún hringvegtin fyrir 8 árum , hún hefur fengið allar tegundir af veðri á ferð sinni um Ísland , skipst hefur á skin og skúrir. Mýrdalsjökull sést í baksýn Hjólað um hálendið HOLLENSKI fjallahjólagarpurinn Nel van den Hoek hefur hjólað um hálendi Íslands undanfarnar tvær vikur og lýkur ferð sinni um landið að viku liðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar