Sandskeið

Sigurður Jökull

Sandskeið

Kaupa Í körfu

Kristinn Pálmason og Dagbjartur Garðar Einarsson flugu svifflug einir og óstuddir í fyrsta sinn. Þetta er hjá Svifflugfélagi Reykjavíkur kallað að fljúga "sóló" og tóku þeir þá "sóló"-próf sín. Myndatexti : Tveggja sæta kennsluvél félagsins dregin á loft, en sjálfvirkur sleppibúnaður losar vírinn þegar um 87 gráða halla er náð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar