Sandskeið

Sigurður Jökull

Sandskeið

Kaupa Í körfu

Félagar í Svifflugfélagi Reykjavíkur hittast á Sandskeiði hvenær sem viðrar til flugs, aðstoða hver annan og njóta félagsskaparins. Ljósmyndara var boðið í flugferð og sagði hann að farið hefði um sig þegar vélin stefndi á fjallið. Þegar hann hafði báða fætur á jörðinni aftur lýsti hann fluginu með orðunum "frábært" og "ótrúlegt".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar