Gásar - Eyjafjörður

Rúnar Þór

Gásar - Eyjafjörður

Kaupa Í körfu

Fornleifauppgröftur stendur yfir á Gásum í Eyjafirði Með merkari fornleifastöðum Að Gásum í Eyjafirði er einn merkasti fornleifastaður á Íslandi. Fornleifa- uppgröftur hefur staðið yfir síðustu vikur og hefur Minjasafnið á Akureyri staðið fyrir skoðunarferðum með leiðsögn á meðan á honum stendur. MYNDATEXTI: Séð yfir uppgröftinn á Gáseyri en þetta er aðeins lítill hluti alls svæðisins. Séð yfir uppgröftinn á Gáseyri en þetta er aðeins lítill hluti alls svæðisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar