Gásir - Fornleifafræðingar að störfum

Rúnar Þór

Gásir - Fornleifafræðingar að störfum

Kaupa Í körfu

Fornleifauppgröftur stendur yfir á Gásum í Eyjafirði Með merkari fornleifastöðum Að Gásum í Eyjafirði er einn merkasti fornleifastaður á Íslandi. Fornleifa- uppgröftur hefur staðið yfir síðustu vikur og hefur Minjasafnið á Akureyri staðið fyrir skoðunarferðum með leiðsögn á meðan á honum stendur. MYNDATEXTI: Fornleifafræðingar frá mörgum löndum starfa saman að uppgreftrinum. Um 140 manns hafa nýtt sér tækifærið og farið í skipulagðar ferðir með leiðsögn á vegum Minjasafnsins síðustu vikur. Fornleifafræðingar frá mörgum löndum starfa saman af uppgreftrinum en á uppi á bakkanum má sjá áhugasama íslendinga í skoðunarferð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar