Gásir - Robert Howell og Guðmundur Jónsson

Rúnar Þór

Gásir - Robert Howell og Guðmundur Jónsson

Kaupa Í körfu

Fornleifauppgröftur stendur yfir á Gásum í Eyjafirði Með merkari fornleifastöðum Að Gásum í Eyjafirði er einn merkasti fornleifastaður á Íslandi. Fornleifa- uppgröftur hefur staðið yfir síðustu vikur og hefur Minjasafnið á Akureyri staðið fyrir skoðunarferðum með leiðsögn á meðan á honum stendur. MYNDATEXTI: Robert Howell, breskur fornleifafræðingur, stjórnandi uppgraftarins á Gásum og Guðmundur Jónsson fornleifafræðingur virða fyrir sér muni sem fundust fyrir skömmu, en um er að ræða brot úr leirkerum. Robert Howell breskur fornleifafræðingur stjórnandi uppgraftarins á Gásum og Guðmundur Jónsson fornleifafræðingur virða fyrir sér fyrstu munina sem fundust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar