Háskólinn á Akureyri - Nýbygging

Kristján Kristjánsson

Háskólinn á Akureyri - Nýbygging

Kaupa Í körfu

Ekkert verið unnið við nýbyggingar HA eftir gjaldþrot verktakans í vor Framkvæmdir að hefjast á ný FRAMKVÆMDIR við nýbyggingar Háskólans á Akureyri við Sólborg hafa legið niðri undanfarna mánuði, eða frá því að verktakafyrirtækið SJS verktakar var úrskurðað gjaldþrota fyrir miðjan apríl nú í vor. MYNDATEXTI: Ólafur Búi Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Háskólans á Akureyri í grunninum þar sem húsnæði fyrir verklega kennslu í hjúkrun og iðjuþjálfun á að rísa. Framkvæmdum við húsið átti að vera lokið í október nk. en bjóða þarf verkið út að nýju með haustinu. Ólafur Búi Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Háskólans á Akureyri í grunninum þar sem húsnæði fyrir verklega kennslu í hjúkrun og iðjuþjálfun á að rísa. Framkvæmdum við húsið átti að vera lokið í október nk. en bjóða þarf verkið út að nýju með haustinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar