Harpa-Sjöfn hf

Kristján Kristjánsson

Harpa-Sjöfn hf

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur ávarp í húsnæði Sjafnar í gær, þar sem sameining Sjafnar hf. og Hörpu hf. var kynnt. Við borðið sitja Halldór Blöndal forseti Alþingis, Helgi Magnússon framkvæmdastjóri Hörpu, Baldur Guðnason framkvæmdastjóri Sjafnar og Vilmundur Jósefsson formaður Samtaka iðnaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar