100 m hlaup kvenna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

100 m hlaup kvenna

Kaupa Í körfu

Zhanna Pintusevich-Block frá Úkraínu vann óvæntan sigur í 100 m hlaupi kvenna, þar sem Marion Jones varð að játa sig sigraða. Hér fallast þær í faðma að loknu hlaupinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar