Skólavörur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólavörur

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið kannaði verð á sex ritföngum í ákveðnum vörumerkjum, stílabók, strokleðri, blýi, tússpenna, fjórlitum kúlupenna og tréblýanti, en einnig var kannað verð á Ensk-íslenskri skólaorðabók. Mestur verðmunur var á blýi eða 277%

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar