Útför

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför

Kaupa Í körfu

4. des 1974/baksíða Kista dr. Páls Ísólfssonar borin úr Dómkirkjunni í gær. Þeir sem báru kistuna voru; Geir Hallgrímsson, Gunnar Thoroddsen, Andrés Björnsson, Jón Nordal, Ólafur Jóhannesson, Vilhjálmur Hjálmarsson , Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson. Mynd nr. 074 156 1-3 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar