Útkall í Djúpinu Ólafur læknir á ísafirði

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útkall í Djúpinu Ólafur læknir á ísafirði

Kaupa Í körfu

Barátta upp á líf og dauða Um 500 manns börðust fyrir lífi sínu á Ísafjarðardjúpi í aftakaveðri í febrúar 1968. Óttar Sveinsson lýsir hér atburðunum á Ísafjarðardjúpi og baráttunni við veðrið og ísinguna um borð í Notts County. MYNDATEXTI. Átök brutust út á Keflavíkurflugvelli og síðar við sjúkrahúsið á Ísafirði. Á myndinni sést þegar Úlfur Gunnarsson yfirlæknir reynir að stugga blaðamönnum og ljósmyndurum frá - allir vilja komast inn til að fylgjast með endurfundum Eddomhjónanna. ( Bókin : Útkall í Djúpinu eftir Óttar Sveinsson ) aðrar myndir sem birtust úr bókinni voru ekki settar í safn, bókin er til hér

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar