Bókaþing

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókaþing

Kaupa Í körfu

21. maí 1977/bls 3 Bókaþing sett í nýju félagsheimili Félags íslenskra bókaútgefanda að Laufásvegi 12. Fremst er Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, (á milli sést Finnborgi Guðmundsson landsbókavörður) Lárus Blöndal bóksali og lengst til hægri er Örlygur Hálfdanarson. Mynd nr. 077 007 24A Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar