U Thant

Óli K Magnússon

U Thant

Kaupa Í körfu

Heimsókn U Thants til Íslands. Burmamaðurinn U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, kom í heimsókn til Íslands í boði ríkisstjórnarinnar í byrjun júlí 1966. Íslenskir blaðamenn ræða við U Thant við komuna til Íslands. Í hópnum má m.a. þekkja blaðamennina Árna Gunnarsson, Björn Jóhannsson og Valdimar Jóhannsson og að baki framkvæmdastjórans er Agnar Klemens Jónsson ráðuneytisstjóri. Lengst til hægri sést vangasvipu Emils Jónsssonar utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar