1. apríl

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

1. apríl

Kaupa Í körfu

Margir muna eftir aprílgabbi Morgunblaðsins frá 1969 þegar gervitennur voru smíðaðar í hross í fyrsta sinn. Á myndinni eru Haukur Clausen tannlæknir ásamt eigendum hestsins, Þóru Friðriksdóttur og Jóni Sigurbjörnssyni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar