Eyþór Garðarsson sem bjargaðist úr sjóslysi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eyþór Garðarsson sem bjargaðist úr sjóslysi

Kaupa Í körfu

FAGNAÐARFUNDIR urðu í myndveri Stöðvar tvö í gærkvöld þegar sjómaðurinn Eyþór Garðarsson hitti bjargvætt sinn, bandaríska sigmanninn Jay Lane, sem bjargaði Eyþóri úr Svanborgu SH af strandstað nálægt Skálasnagavita á Snæfellsnesi á föstudagskvöld. Lane sagðist aldrei hafa hugsað að björgun væri ómöguleg meðan á björgunarstarfinu stóð en sagðist þó aldrei fyrr hafa upplifað nokkuð þessu líkt. Myndatexti: Jay Lane heilsar Eyþóri Garðarssyni. Að baki Lane er Javier Casanova, flugstjóri þyrlu Varnarliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar