Flugsýning
Kaupa Í körfu
Líflegar listflugssyrpur, hrífandi fylkingarflug og ögrandi bardagaatriði einkenndu flugsýninguna Flying Legends, sem haldin var dagana 8. og 9. júlí. Íslendingarnir fóru út á vegum Fyrsta flugs félagsins en alls komu um 35.000 manns til þess að njóta þessarar miklu flugveislu þar sem gamlir stríðsjálkar þeystu um loftin blá. Sjaldséðar og framandi flugvélar - fljúgandi goðsagnir - léku listir á himinhvolfinu yfir Duxford. Myndatexti: Breskur leikhópur sem ferðast milli flugsýninga á sumrin. Á myndinni skarta konur og karlar búningum bandaríska flughersins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir