Flugsýning
Kaupa Í körfu
Líflegar listflugssyrpur, hrífandi fylkingarflug og ögrandi bardagaatriði einkenndu flugsýninguna Flying Legends, sem haldin var dagana 8. og 9. júlí. Íslendingarnir fóru út á vegum Fyrsta flugs félagsins en alls komu um 35.000 manns til þess að njóta þessarar miklu flugveislu þar sem gamlir stríðsjálkar þeystu um loftin blá. Sjaldséðar og framandi flugvélar - fljúgandi goðsagnir - léku listir á himinhvolfinu yfir Duxford. Myndatexti: Endalok Messersmitt 109 flugvélar sem skotin var niður yfir Sussex nákvæmlega sviðsett efir ljósmynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir