Gamlar kempur

Jim Smart

Gamlar kempur

Kaupa Í körfu

Ian Rush og félagar í úrvalsliði Þróttar gerðu í gærkvöldi 3:3 jafntefli við stjörnulið eldri landsliðsmanna en leikið var á Valbjarnarvelli. Hvort lið gerði þrjú mörk og Ian Rush þar af eitt fyrir Þróttara. Neville Southall markvörður, sem hér er með Rush, lék með Þrótturum og var fremsti maður í fyrri hálfleik en í vörninni í þeim síðari, kom sem sagt ekkert í markið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar