Kayakklúbburinn

Jim Smart

Kayakklúbburinn

Kaupa Í körfu

Félagar í Kayakklúbbnum eru vel yfir 200, þar af um 140 virkir, að sögn formannsins. Yfir vetrartímann hittast félagar á þriðjudagskvöldum í Laugardalslauginni, æfa réttu handtökin og koma byrjendum á flot. Að sumarlagi tekur Nauthólsvíkin við, þá er mætt á fimmtudagskvöldum, róið út og suður eða veltur æfðar í hlýjum stjónum við ylströndina. MYNDATEXTI: Sigurbjörn Ottósson, klúbbfélagi, lætur vatnið renna úr straumvatnskajak, sem hann notar til æfinga í Nauthólsvíkinni. Straumvatnskajak er styttri en sjókajak og árin einnig

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar