Fjarskiptastöð Landsímans í Gufunesi
Kaupa Í körfu
Strandarstöðin Reykjavík-radío í Gufunesi Sinnir neyðar- og öryggisþjónustu fyrir sjófarendur Í Fjarskiptastöð Landssímans í Gufunesi er strandarstöðin Reykjavík-radío. Hún gegnir mjög mikilvægu öryggishlutverki en þar er m.a. hlustað eftir neyðarköllum á alþjóðlegum neyðar- og öryggisrásum. ÞEGAR Björgvin Helgi Ásbjörnsson, skipstjóri á Æskunni SH-342, sá að dælur bátsins réðu ekki við lekann sem kom að bátnum um hádegisbil sl. laugardag var ekki um annað að ræða en senda út neyðarkall. MYNDATEXTI: Í Fjarskiptastöðinni í Gufunesi starfa 70 manns í vaktavinnu og stöðin er opin allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir