KR popp

Jim Smart

KR popp

Kaupa Í körfu

Í samvinnu við Iðnmark í Hafnarfirði er nefnilega komið á markað sérstakt KR-popp - reyndar allt hvítt á lit sem fyrr - en í sérstökum svarthvítum umbúðum merktum vesturbæjarliðinu. Að sjálfsögðu mun KR-poppið flæða á KR-vellinum í Frostaskjóli en einnig verður hægt að nálgast það í öllum almennum verslunum - að minnsta kosti í vesturbænum! MYNDATEXTI: Atonis Maximor þjálfari Birkirkara fékk að smakka KR poppið ásamt Pétri Péturssyni þjálfara KR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar