Leikhópurinn Bull og vitleysa

Jim Smart

Leikhópurinn Bull og vitleysa

Kaupa Í körfu

Með fullri reisn í Tjarnarbíói Flestir muna eftir fatafellunum úr kvikmyndinni The Full Monty eða Með fullri reisn sem gerði stormandi lukku víða um heim fyrir fáeinum árum. Þar komu við sögu fimm frjálslega vaxnir Bretar sem sögðu atvinnuleysinu stríð á hendur og hófu að fækka fötum með ögrandi hreyfingum gegn vægu gjaldi. Í myndinni var þó ekkert sýnt sem sært gæti blygðunarkennd áhorfenda. MYNDATEXTI: Strákarnir eru staðráðnir í því að vinna fyrir sér sem fatafellur, hvað sem tautar og raular.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar