Útsölur á Laugavegi og í Kringlunni

Halldór Kolbeins

Útsölur á Laugavegi og í Kringlunni

Kaupa Í körfu

Útsölur hafnar á Laugaveginum og í Kringlunni Fyrstur kemur, fyrstur fær Útsölur hófust víða í lok síðustu viku. Útsölutímabilið er misjafnt milli búða, allt frá einni viku og upp í rúman mánuð og afslátturinn allt frá 20% og upp í 70%. Hrönn Indriðadóttir rölti á nokkrar útsölur og komst að raun um að þótt margir væru bara að skoða voru aðrir búnir að gera hagstæð kaup á sig og sína. MYNDATEXTI: Hægt er að gera góð kaup í verslunum um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar