Jón Þórarinsson

Jón Þórarinsson

Kaupa Í körfu

Tákn til dýrðar drottni Jón Þórarinsson tónskáld hefur um nokkurra ára skeið unnið að ritun tónlistarsögu Íslendinga. Hann segir merkar heimildir til um það að Íslendingar hafi bæði lært að lesa bókstafi og nótur frá kristnitöku og hér hafi nótur verið ritaðar á kálfskinn engu síður en bókmenntir. MYNDATEXTI: Jón Þórarinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar