Laugavegur

Laugavegur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur rignt á Reykvíkinga undanfarna daga. Margir borgarbúar hafa vart hætt sér út fyrir hússins dyr. Þó létu ekki allir rigninguna aftra för. Á Laugaveginum mátti sjá þessa vel búnu þremenninga sem sáu ekkert því til fyrirstöðu að spóka sig í bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar