Fram - Grindavík 0:2

Jim Smart

Fram - Grindavík 0:2

Kaupa Í körfu

FRAMARAR hafa löngum átt í erfiðleikum með Grindvíkinga. Þeir héldu því uppteknum hætti í gærkvöld með 2:0 sigri í Laugardalnum. Sigurinn var sanngjarn í leik þar sem bæði lið lögðu áherslu á að halda boltanum svo marktækifærin voru færri en oft áður. MYNDATEXTI: Sinisa Kekic, leikmaður Grindavíkur, á fullri ferð en Framararnir Ingvar Ólason og Steinar Guðgeirsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar