Marínó Jónsson fiðlusmiður

Arnaldur Halldórsson

Marínó Jónsson fiðlusmiður

Kaupa Í körfu

Hver fiðla er einstök NÝVERIÐ bættist í fámennan hóp fiðlusmiða hér á landi Jón Marinó Jónsson sem útskrifaðist sem hljóðfærasmiður frá Newark and Sherwood College í Englandi eftir þriggja ára nám. Jón Marinó er húsasmíðameistari að mennt og starfaði lengi við þá iðn. MYNDATEXTI: Jón Marinó Jónsson við hljóðfærin sem hann hefur smíðað. Fiðluna sem hann heldur á vann hann fyrir lokapróf í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar