Snæfellsnes

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snæfellsnes

Kaupa Í körfu

"Þetta er fyrsta kortið sem gefið er út af Snæfellsnesi og eitt ítarlegasta sérkort sem gefið hefur verið út hér á landi," segir Örn Sigurðsson, landfræðingur um nýtt sérkort af Snæfellsnesi sem var að koma út. Myndatexti: Í nýja sérkortinu af Snæfellsnesi má finna upplýsingar um bátsferðir, hvalaskoðun og hákarlaverkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar