Grænland

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grænland

Kaupa Í körfu

Íslendingar áttu stóran hlut að máli þegar Grænlendingar minntust þess um helgina að 1000 ár eru frá því Leifur heppni fann Ameríku og norræna byggðin tók kristni. Víkingaskipið Íslendingur kom þar við og vígður var endurbyggður skáli Eiríkis rauða og Þjóðhildarkirkja í Brattahlíð. MYNDATEXTI: Gunnar Marel, skipstjóri Íslendings, fremstur til vinstri, og áhöfn hans ganga á land. Til hægri er Kaj Kleist, skrifstofustjóri í grænlensku heimastjórninni, sem tók á móti skipverjum, en Kleist stjórnaði hátíðarhöldunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar