Grænland
Kaupa Í körfu
Íslendingar áttu stóran hlut að máli þegar Grænlendingar minntust þess um helgina að 1000 ár eru frá því Leifur heppni fann Ameríku og norræna byggðin tók kristni. Víkingaskipið Íslendingur kom þar við og vígður var endurbyggður skáli Eiríkis rauða og Þjóðhildarkirkja í Brattahlíð. MYNDATEXTI: Gunnar Marel, skipstjóri Íslendings, lengst til hægri, áður en lagt var upp í stutta siglingu um Eiríksfjörð. Næst honum eru Margrét Þórhildur, Danadrottning, Henrik prins og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Jonathan Motzfeldt, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, er fyrir miðri mynd. Gestirnir höfðu svo gaman af siglingunni að farinn var aukahringur og þá fékk Henrik prins að grípa í stýrið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir