Laxárvirkjun

Kristján Kristjánsson

Laxárvirkjun

Kaupa Í körfu

GÓÐ aðsókn hefur verið að listsýningu sem opnuð var í Laxárvirkjun um miðjan síðasta mánuð, að sögn Bjarna Más Júlíussonar, stöðvarstjóra Mývatnssvæðis. Átta listamenn taka þátt í sýningunni í Laxárvirkjun en yfirskrift hennar og annarrar sýningar sem stendur yfir í Ljósafossvirkjun er: List í orkustöðvum. Það er Félag íslenskra myndlistarmanna sem stendur að sýningunni í samvinnu við Landsvirkjun. MYNDATEXTI: Um 140 manns á 70 húsbílum komu í heimsókn í Laxárvirkjun í vikunni og má segja að hópurinn hafi nánast fyllt gilið við Laxárstöðvar með farskjótum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar