Laxárvirkjun
Kaupa Í körfu
GÓÐ aðsókn hefur verið að listsýningu sem opnuð var í Laxárvirkjun um miðjan síðasta mánuð, að sögn Bjarna Más Júlíussonar, stöðvarstjóra Mývatnssvæðis. Átta listamenn taka þátt í sýningunni í Laxárvirkjun en yfirskrift hennar og annarrar sýningar sem stendur yfir í Ljósafossvirkjun er: List í orkustöðvum. Það er Félag íslenskra myndlistarmanna sem stendur að sýningunni í samvinnu við Landsvirkjun. MYNDATEXTI: Um 140 manns á 70 húsbílum komu í heimsókn í Laxárvirkjun í vikunni og má segja að hópurinn hafi nánast fyllt gilið við Laxárstöðvar með farskjótum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir