Moli

Jóra Jóhannsdóttir

Moli

Kaupa Í körfu

Hlýtt hefur verið í veðri í Mosfellsbænum jafnt og víðast hvar um landið síðustu daga. Þyrpast landsmenn þá gjarnan út til að njóta veðurblíðunnar meðan hún varir. Ekki er það þó aðeins mannfólkið sem nýtur sín á góðviðrisdögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar