Menningarnótt.

Arnaldur Halldórsson

Menningarnótt.

Kaupa Í körfu

Efnt verður til Menningarnætur í miðborg Reykjavíkur í fimmta sinn laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Markmið Menningarnætur er nú sem endranær að beina kastljósinu að því sem borgin hefur upp á að bjóða og að kveikja áhuga á menningarviðburðum hjá fólki á öllum aldri. Myndatexti: Elísabet B. Þórisdóttir, formaður stjórnar Menningarnætur, afhenti Sylvíu Kristjánsdóttur verðlaunin í Ráðhúsi Reykjavíkur 7. júlí sl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar